Það er vitað að reykingar valda krabbameini.
Það er vitað að þær eru _mjög_ ávanabindandi.
Það fæst ekkert sérstakt kikk út úr því að reykja, fíknin er aðeins sefjuð.
Það kostar peninga, einn pakki á dag eru lágmark 10 þúsund króna útgjöld á mánuði.
Hvers vegna er þá enn þá til fólk sem byrjar að reykja!?
Ég vil fá góða útskýringu á þessu.