Til vina minnaFrá því ég fyrst sá þig hafa liðið nokkur ár,
laufin hafa fallið og himininn varð grár.
Innan hópsins engir flokkar
framtíðin hún verður okkar.
Góðir vinir lækna mín allra dýpstu sár.
Eitt væmiðÉg veit bara ei hvort þú sért að feika,
hvort lífið mitt óbrigðult sé við hug minn að leika
Þér yfir það sást
að ég hafði ást
Fyrir þig í óendanleika
Bömmer