Suscito
Imagination is more important than knowledge
18.10.07
Wing


Það sem þú lesandi góður varst að horfa (og hlusta) á rétt í þessu var söngkonan Wing frá Nýja Sjálandi. Þótt ótrúlegt megi virðast hefur hún gefið út 13 plötur sem skarta lögum eftir fræga flytjendur á borð við AC/DC, Bítlana og Elvis. Stjarna Wing fór rísandi eftir að í South Park þætti 903, "Wing", voru birt nokkur lög í hennar flutningi.

Þrátt fyrir að hafa fengið harða gagnrýni hefur hún haldið áfram að feta sig áfram í tónlistinni og fjármagnar sjálf sínar eigin plötur.

Hvað kemur næst? Willam Hung og Wing dúó?
1 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
haha made my day!

Gummi