Suscito
Imagination is more important than knowledge
29.10.07
Úlfur úlfur?
Fékk þetta yndislega bréf áðan.
Mér er alveg sama hvort þetta
er vírusviðvörun eða keðjubréf,
því ég nota Mac, en mér finnst
þessi tölvuþrjótur hafa æðislegan húmor.
Skemmtilega írónískt hvernig
lífið hættir að vera fallegt
þegar tölvan manns hrynur...

Ef þetta er hins vegar satt væri ekki slæmt
að láta ykkur a.m.k. vita. :)

>Viðvörun!!!
>Allir sem nota Hotmail,
>yahoo, aol og þessháttar 'online-mail'

>takið eftir!!
>Upp hefur komið nýr vírus, þú færð
>tölvupóst með powerpoint

>skjali sem heitir 'life is beautiful'.
>Alls ekki opna hann!! Ef þú opnar hann
>kemur upp gluggi sem

>í stendur 'it's too late now, your life
>is no longer beautiful.'

>Þú munt tapa öllum gögnum í tölvunni
>þinni og manneskjan sem

>sendi þér vírusinn mun hafa aðgang
>að nafninu þínu, e-maili og leyniorðum.

>Þetta er nýr vírus sem kom upp á
>yfirborðið á

>sunndagskvöldið, AOL eru búnir að
>staðfesta skaðsemi hans og að antivirus

>forritin ráði ekki á hann.
>Vírusinn var búinn til af manni
>sem kallar sig 'Life owner.'

>Áframsendið þetta á alla sem
>þið þekkið!!!!!

>Með von um að það sé ekki of seint....
2 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
ég fékk þennan vírus:( djók:P

Gummi

Blogger Einar Sverrir. said...
"virus_norway.txt

DEAR RECEIVER,
You have just received a Norwegian virus. Since we are not so technologically advanced in Norway, this is a MANUAL virus. Please delete all the files on your hard disk yourself and send this mail to everyone you know. Thank you very much for helping me.

Ole Hacker"