Suscito
Imagination is more important than knowledge
24.10.07
Blogg um blogg
Bjóst aldrei við því að Arna líffræði kennari væri svona duglegur bloggari.

Hún leitast eftir því að vera jákvæð og hverfa frá þessu lífi sátt við sig sjálfa, Guð og menn . . . og að komast yfir egg-fíknina.