Suscito
Imagination is more important than knowledge
8.10.07
Andlitsbók
*Afslappað andrúmsloft með smá keim af svitalykt í Laugum*

Ég: Hæ, hvað kostar að fá lánaðan lás hjá ykkur?
Afgreiðslustelpa: Það kostar 500 krónur *Nær í lás* þú skilar honum bara þegar þú kemur til baka.
Ég: En bíddu aðeins, hvað kostar eiginlega lás?
Afgreiðslustelpa: 500 krónur (Greinilega ekki að láta mann vita).
Ég: Heyrðu, þá ætla ég að fá lánaðan lás og fá síðan að eiga hann...

Skrýtin verðlagning að mínu mati...

Annars er margt og mikið að frétta og meðal annars það að ég er kominn með aðgang að Facebook sem svipar að miklu leyti til Myspace, nema Facebook er miklu betra.

Sjáumst þar! :)

Gúglið og þér munuð finna.
1 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
færð 500kr endugreiddar þegar þú skilar lásnum... þannig lánið kostar ekkert.