Suscito
Imagination is more important than knowledge
5.9.07
Á morgun er drukkið busablóð
Sveitt keiluferð liggur að baki og ég rústaði Kidda 130 - 110. Feis. (Varð bara að skrifa þetta hérna)

Eeeeen ætlaði bara að koma með nýtt *thing* á bloggið, eftir hverja færslu birtist top 5 redirected urls svo ef þið ætlið að komast á listann verðiði að koma á síðuna frá link á ykkar síðu eða annarra.

Síðan hildur-arna.blogspot.com er sigurvegari þessarar færslu en listinn hljóðar svo

1. hildur-arna.blogspot.com
2. lukkurefurinn.blogspot.com
3. blog.central.is/alexandra_st
4. betterblack.blogspot.com
5. gurlic.blogspot.com

Ath. að ég get ekki séð hverjir koma frá hvaða síðum þ.a. margt fólk getur verið á bak við "stig" hverrar síðu.