Eftir að hafa orðið fyrir árás dökkhærðs skiptinema frá Englandi sem býr nú í kompunni undir stiganum með uglunni sinni og heitir Harr...
Nei djók, hann heitir Carsten og kemur frá Þýskalandi og er byrjaður í 4. T í MR.
Þessi bloggfærsla er hins vegar ekki um hann, heldur í tilefni þess að útskriftarferð MR til Tenerife 2007 er lokið. Þess vegna ætla ég að setja inn nokkrar vel valdar myndir úr seinni vikunni þar sem Gummi er með restina (og ef einhver veit um góða síðu þar sem ég get upphalað myndunum í albúm án vandkvæða má sá hinn sami gefa sig fram).
Látum sprellið hefjast:
Hvað komandi myndir varðar geturðu notað http://picasaweb.google.com/ fyrir myndirnar. Getur meira að segja uploadað beint úr iPhoto og Picasa. Hef þó ekki prófað þetta sjálfur.
Gummi