Í gær fór ég með Guðjóni, Jóa og Hlyni upp að Valshamri bak við Esjuna þar sem við klifruðum fram á rauða nótt. Frekar magnað að sjá sólina setjast og koma síðan strax aftur upp! Hérna fylgja svo nokkrar myndir úr ferðinni - njótið.

Valshamar og Hvalfjörður í baksýn.

Jói fetar sig upp.
 Hlynur kominn hálfa leið upp Eilífðarleið.
Hlynur kominn hálfa leið upp Eilífðarleið.
 Varðeldurinn okkar! :D
Varðeldurinn okkar! :D

Frumstæði ofninn hans Jóa
Er að pæla í að kaupa mér kort í klifurhúsinu núna, adrenalínið sem maður fær úr þessari íþrótt er magnað. Ætli það sé ekki bara fallhlífarstökk næst?
 
						 
					
-Gummi, en kjánalegt!