Suscito
Imagination is more important than knowledge
14.4.07
Þróun
Allir kannast við setninguna „Þeir hæfustu lifa af“. Þessi setning er einnig notuð til að útskýra þróun. Þ.e.a.s. hvernig þeir hæfustu lifa af og „þróast“ loks yfir í „hæfari“ tegund.

En mennirnir? Í dag lifa allir af! Þeir óhæfu hafa alveg jafn mikla möguleika á að fjölga sér og þeir hæfu, hvert leiðir þessi staðhæfing okkur?

Mennirnir munu ekki þróast meira!


Sjáið t.d. þessa (Afbakaður ég í boði Hödda):


(Svakalegt enni! Stefnir þróunin í þessa átt?)


(Myndi ekki vilja mæta þessum í skuggalegu stræti um miðja nótt!)
1 Comments:
Anonymous Ualdroq said...
Haffi þú verður getnaðarlegri í þessari þróun