Suscito
Imagination is more important than knowledge
11.2.07
Sé ég stjörnur?

Nú nýlega var söngkonan Britney Spears að fá sér stjörnutattú á innanverðan vinstri úlnliðinn. Frumstæðar rannsóknir af minni hálfu (heimild) leiddu svo í ljós að Spears hefur þá færst í hóp þeirra stjarna sem bera þessa stjörnu. Dæmi um stjörnur sem bera stjörnuna eru Avril Lavigne, Lindsay Lohan, Eva Longoria, Gisele Bundchen, Jaye Davidson, Sophie Howard, Ashlee Simpson, Tila Tequila og Tasha Tilberg. Allar á innanverðan vinstri úlnliðinn, af hverju?

Björk er meira að segja með stjörnu bak við eyrað!

Hvað táknar þetta? O_o
2 Comments:
Anonymous Elli said...
Þetta er allt eitt stórt samsæri!

Anonymous Haffi said...
Ég var einmitt byrjaður að halda það!