Suscito
Imagination is more important than knowledge
20.2.07
Auglýsi eftir strokki
Það er arfaslakt hvað ostur er dýr, eitt kíló kostar næstum 1000 krónur á meðan einn lítri af mjólk sem vegur ca. 1 kíló kostar undir 100 krónur. Tífaldur verðmunur á næstum sömu vörunni, er ekki hægt að bjóða upp á einhvern milliveg, það er ekki eins og þessi ostur sé konungsborinn eins og sumir ostar...

Kannski ætti ég bara að kaupa mjólk/rjóma og búa ostinn minn til sjálfur úr smjöri?

Hvernig býr maður annars til ost, er þetta virkilega svona dýrt ferli?
2 Comments:
Blogger Vésteinn said...
10 mjólk(l) ---> 1 mjólk(s). Yes kids, science!

Blogger Haffi said...
Hehe good point :P

En þetta útskýrir samt ekki allt!

Skv. þessu er þetta ferli ókeypis, ég neita að trúa því.