Suscito
Imagination is more important than knowledge
30.1.07
Vond frétt
Nú hámarki náði vor handboltafár
Gullið er farið og ennin svo sár
við áttum að vinna
og alls ekkert minna
Í kvöld sjást hin íslensku tapsæris tár

En það vita allir að unnum miðað við hausatölu!

...Og verri frétt:

Bróðir minn lenti í slysi en er á batavegi. Mogginn ákvað meira að segja að birta frétt um slysið hér (Þetta var svona meint helst handa Guðmundi þar sem ég næ ekki í hann núna en ég veit að hann les þetta). Þrír þvertindar í hryggnum brotnuðu, hann má teljast heppinn að hafa ekki drukknað né lamast. Ég vona að hann nái sér sem fyrst.
2 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
vonandi verður í lagi með bróðir þinn!

Anonymous Nafnlaus said...
Merci, og skiladu kvedju til Thomasar fyrir mig!

Kvedja, Gummi