Ég er nú í hópi þeirra sem hafa séð halastjörnu live, ekki bara á myndbandi eins og
hér. Hún sést best hálftíma fyrir sólarupprás og eftir sólsetur. Birtustig halastjörnunnar mun aukast á meðan hún nálgast sólu og talið er að hún gæti náð birtustigi upp á 8,7 og gæti því sést í dagsljósi.
gummez.blogspot.com
kv. gummi