Suscito
Imagination is more important than knowledge
27.12.06
Óska eftir snjó í Bláfjöll, sem fyrst!
Ég skildi í myrkrinu skerandi öskur... nei, fallegt ljóð um jólin má ekki byrja svona, byrja aftur:

Ilmur af greni og góðgæti í ofneyslu
Glæst eru jólin á þessari eyju
Keppni er manna á milli í stórveislu
Markvisst við ökum í vitlausa beygju