Suscito
Imagination is more important than knowledge
14.11.06
Ósögð orð
Varin innan vara
verða aldrei sögð.
Þeim fýsir í að fara
fyrir hjörtu eyðilögð.

Eins og trúin til er barna
traust svo verði rótt.
Ef vonin væri stjarna
Þá væri aldrei nótt.

Eftir mig - eðlisfræðin hefur þessi áhrif á mig.
3 Comments:
Anonymous valtorg said...
Þú ert alger æðibiti... verðugt tengdasonarefni

Anonymous alex said...
þetta er bara eitt það fallegasta ljóð sem ég hef lesið..
fékk smá tár í augun...veit ekki alveg af hverju...:)

Anonymous Haffi said...
Takk kærlega