Suscito
Imagination is more important than knowledge
23.10.06
Rosette project
Blogger étur næstum öll blogg sem ég geri - súrt. Vona að þetta lifi *krossar fingur*...

En að allt öðru; eftir að hafa niðurhalið forritinu Comic life hef ég ákveðið að skapa myndasögur sem samanstanda af stuttum sketchum úr mínu lífi. Hérna er frumraun mín, ég er samt ekki vanalega svona vondur - eða, þið skiljið... Það er bara gaman að gera grín að fólki sem kann ekki á tölvur ^^

Skjáhvílan sem þarna sést er hluti af Rosette project og ég mæli með að sem flestir niðurhali þessari skjáhvílu og hjálpi til við að finna lækninguna við krabbameini og öðrum kvillum.

Síðan ætla ég að reyna að koma með fleiri svona sketcha í framtíðinni ef fólk er heitt fyrir þessum andskota.
3 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
Hahahaha! Endilega, meira svona.

Anonymous Nafnlaus said...
HAHAHAHAHAHA of fyndid

Anonymous Nafnlaus said...
funneh! :D
B