Suscito
Imagination is more important than knowledge
13.10.06
300
Earth! render back from out thy breast
A remnant of our Spartan dead!
Of the three hundred grant but three,
To make a new Thermopylae!

http://www.topp5.is/upload/trailers/300-tlr1_h480p.mov

Ég er með gæsahúð eftir að hafa horft á þennan trailer. Þessi undur og stórmerki sem voru að berast ykkar augum (ef þið smelltið á linkinn (og horfðuð á trailerinn)) eru fyrirfram klippt myndbrot úr óútkominni bíómynd sem heitir 300 og byggist á þessum bardaga:

http://en.wikipedia.org/wiki/Battle_of_Thermopylae

Það er synd að fara ekki á þessa mynd.

Var að pæla í eftir að hafa séð MR-ví myndina um daginn að það hefði verið fyndið ef Jón hefði gleymt að flitza tölvuna og keyrt af stað og hitt framtíðar crew-ið, spurt hvar hann væri og fengið svarið ,,þú ert á skrifstofu Framtíðarinnar" eins og tímaflakk væri eitthvað thing og þá hefði hann flitzað tölvuna og farið til fortíðar.
4 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
VÍ-mr

Anonymous Sigtryggur said...
Ekki eftir burstið!
MR-ví

Anonymous Haffi said...
Ég verð að vera sammála Sigtryggi í þessu máli.

Blogger Halla said...
hahaha þetta var steikt