Mig dreymdi martröð í nótt. Ég leit bak við mig og þar stóð stelpa sem ég þekkti einu sinni. Síðan sá ég að hún labbaði til mín, ég byrjaði að labba frá henni og leit ekki við. Síðan heyrði ég hana byrja að hlaupa og ég byrjaði að hlaupa. Síðan datt ég og leit við og ég sá að andlitið hennar var búið að breytast eins og andlitið á Bilbo Baggins breyttist þegar hann vildi fá hringinn aftur frá Frodo í seinasta skipt í Rivendell í LOTR. Ég vaknaði strax! Langt síðan ég hef fengið svona martröð, kannski var þetta eitthvað merki...
E.s. ég er ekki LOTR fanatic eða horfi of mikið á LOTR, þetta atriði 'festist' bara í mér...