Suscito
Imagination is more important than knowledge
17.7.06
Myndir segja ekki neitt og orð ekki heldur...
En myndir eru bara betri túlkun...

Þarna sjáiði mig (Bad hair day?), mann með skuggalega mottu og vampíru sem er að fara að sjúga blóð úr mér. Þið viljið ekki sjá myndina sem var tekin 3 sekúndum seinna.


Þarna er ég nokkrum sekúndum seinna... en ég sést ekki því vampírur sjást ekki á myndum, nema þessi, hún er of máttug, henni tókst meira að segja að láta þennan mann vaxa sér þetta... þetta... heh O_o

Fleiri myndir á næstunni, gott lag: Won't get fooled again með The Who