Suscito
Imagination is more important than knowledge
14.7.06
Þingvellir
Jæja, þá er maður kominn. Fékk að laumast í einhverja túristatölvu hérna í sjoppunni, erum að fara að tjalda tjaldinu. Það er frekar gott veður og logn hérna þar sem við erum. Samt leiðinlegt þetta hópbeil :(

Djók.

Fór til tannlæknis í morgun eftir að hafa verið með tannpínu í 2 mánuði sem ég gat ekki sofið út af. Til að gefa ykkur hugmynd um hve slæm þessi tannpína var þá þurfti læknirinn að deyfa (Y því það er dregið af daufur, right?) mig 8 sinnum! Síðan þegar hann komst að því að fylling myndi ekki ganga sagði hann mér að ég þyrfti rótarfyllingu... great!

Það sem tók síðan við var bara vinnuchill, fékk að hlusta á Ítalska lúðrasveit í Alfredóhöllinni og allez.

Sennheiser ftw.