Suscito
Imagination is more important than knowledge
4.7.06
Fleh
Ég trúi ekki á stjörnuspána en mér finnst stjörnuspá moggans á mánudaginn, fyrir mig, hættulega rétt...

Annars tók blogger ekki við blogginu mínu og ég þarf að skrifa það í tveim skemmtilegum pörtum seinna.

Superman er frekar góð mynd, allavega án hléa sem maður þarf ekki að þola í Bandaríkjunum XD
4 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
já.. hún er nett.. í luxussal í sambíóinu mjódd..
superman ísinn er líka nettur.. :D
svona myntudæmi =)
b

Anonymous Nafnlaus said...
Eða ekki ?
( dúrumm dúrumm!! !!! 1)

Anonymous Nafnlaus said...
Stjörnuspá mín fyrir daginn í dag er líka frekar sterk.

Anonymous Nafnlaus said...
ég þoli ekki endurgerðir af gömlu myndum.
JáJá farið að finna upp einhverja klassík, takk.