Suscito
Imagination is more important than knowledge
22.5.06
Samantekt
Ég skrifaði langt blogg um tjaldferðina en það hvarf þegar ég ætlaði að pósta því og ég held að það sé nú í vörslu Afganskra hryðjuverkasamtaka. Annars var tjaldferðin alveg ágæt fyrir utan það að ég dó næstum því og að löggan setti síðan 3. bekk í stofufangelsi en Daði þurfti einmitt að sækja systur sína þaðan.

Lesið meira um það
hérna

Annars hef ég bara verið að hlusta á fullt af nýrri tónlist, m.a.

A perfect circle
Belle & Sebastian
Clap your hands and say yeah
Daft punk, já... veit.
Death cab for cutie
Fall out boy
Feeder
HIM
Kyuss
Modest mouse, Float on ftw!
My chemical romance
Opeth, Harvest, ójá!
Pendulum
Sigur Rós, koma á óvart greyin.
Sugarcult
The postal service (sami söngvari og í DCFC)
The used
Third eye blind, snilld
Yellowcard

Og svo auðvitað 10.000 days og Stadium arcadium

Annars hefur þessi dagur bara einkennst af bið, bið í banka, bið eftir passamynd, bið eftir því að fá passa sem tekur shit loads af tíma og síðan bið eftir inntökuprófi í FÍH sem gekk alveg ágætlega, vona að ég komist inn :)

En á meðan, reddið ykkur lögum með þessum böndum! My demand is your wish.
3 Comments:
Blogger Bjarni Þ. said...
Sjokkerandi sjitt.

Anonymous Nafnlaus said...
Great site lots of usefull infomation here.
»

Anonymous Nafnlaus said...
Nice idea with this site its better than most of the rubbish I come across.
»