Suscito
Imagination is more important than knowledge
18.5.06
Prófin búin!
Skólakennari einn lét nemendur sína skrifa stíl um afleiðingar letinnar. Ritgerðir nemenda voru upp og niður, eins og gengur, en einn nemandinn var þó frumlegur. Hann skilaði auðu.
Gunnar Sigurðsson frá Selalæk (1888-1962) í Íslenzk fyndni (tímarit 1933-1961).

Ég skilaði samt ekki auðu. Hef samt einu sinni pælt í því hver þessi Auður væri sem væri að bjóða sig fram í öll embætti en komst ekki í neitt, síðan lamdi ég sjálfan mig í hausinn og sagði mér að ég væri fífl.

Æst: http://youtube.com/watch?v=pFlcqWQVVuU