Mér finnst ég vera geðveikt nörd að segja þetta en ég náði að klára leikinn Marble blast gold edition á tveim vikum, eðal leikur þar á ferð, einn mest addictive leikur sem ég hef spilað á eftir Elasto mania, Bubbles kemst ekki einu sinni nálægt þessum leik í að vera ávanabindandi. Ég fékk hann frá öðrum aðila :P
http://www.youtube.com/watch?v=0XxI-hvPRRA&search=Pokemon%20theme
Þeir: "Hefur þú fundið Jesú?"
Þú: "Nei! En endilega komdu inn og hjálpaðu mér að leita!"
P.S. Marble Blast er heví ávanabindandi!