Suscito
Imagination is more important than knowledge
26.3.06
Hvað er búið að gerast?
-Ekkert fræðandi eða heimspekilegt í þessu bloggi, ég er ekki búinn að pæla nógu mikið í "ferskum" hugmyndum (fokk, ég þarf að skjóta mig)-

Kosningarnar eru búnar! (Ekki minn höfuðverkur, en samt ekki alveg sáttur)
Allt nammið sem Dagbjört gaf til þess að komast í framtíðarstjórn virðist líka hafa borgað sig.

Lagið hennar Silvíu Nætur er komið á ensku:
http://youtube.com/watch?v=io9axbFBpk0#1440508171
WHAM BAM BOOM, wtf?

Liðið okkar í 4. Q tók stærðfræðikeppnina á laugardaginn með nafninu Insomnia, sem var kannski svolítið satt... ég er samt ekki enn þá viss hvort við alveg tókum keppnina en Guðrún og Loftur komu samt á óvart með útreikningum sínum þrátt fyrir... . .. . .... . .... svefnleysi? :)

Hljómsveitin hans Gumma; Le poulet de Romance, komst áfram í músiktilraunum eftir að hafa tryllt lýðinn! ALLIR að mæta á föstudaginn, þ.e.a.s. ef þið ætlið ekki á MORFÍS :'(

MH er búið að lýsa yfir stríði við MR... Ég vona að ég sé réttum megin við Snorragötuna núna...

Gott lag: DOA með Foo Fighters

L8er!
3 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
Ég er líka með í Le poulet de romance...

Anonymous Nafnlaus said...
Þetta átti nú ekkert að vera neitt insulting :)

En ef þú vilt að ég vísi í nafn þitt á almennri síðu sem allur heimurinn getur lesið þá skal ég gera það þegar úrslitin verða ljós í músiktilraunum næsta föstudag :D

ókei, Hljómsveitin þeirra Inga og Gumma!

Anonymous Nafnlaus said...
Þetta átti ekki að vera neitt neivkætt! Sjálfur kaus ég þig því mér fannst málefni þín skipta máli :) Sjálfur borða ég ekki sætindi, en auðvitað sakar það ekki að gefa smá til að fá smá athygli og svo fólk átti sig á því að maður ætli að taka þetta alvarlega!