Suscito
Imagination is more important than knowledge
20.3.06
Fetish
(Ath. ég hef engann áhuga á maurum þannig séð ;)

Hvað er ógeðslegra en maðurinn? Eða öllu heldur maðurinn og hans 'athafnir'?

Mannkynið er farið að minna mig á maurabú (það hefur í raun minnt mig á maurabú frekar lengi), við sérhæfum okkur í hlutum og vinnum yfirleitt við sama starfið/svipuð störf alla ævi. Maurar skiptast einmitt í vinnumaura, maura sem vernda búið, karlmaura sem get flogið (jeij) og síðan e-a aðra sem er ekki vert að telja upp. Við lifum í samfélagi eins og maurar, nema... við erum aðeins stærri.

Hvað segir fólk þegar það sér maurabú? "Ojjj"... Nema kannski einstaka fólk sem hefur virðingu og áhuga fyrir náttúrunni og sest virkilega niður til að skoða þessar furðuskepnur, ef skepnur skal kalla.

En hvað er þá það sem gerir það að verkum að fólki finnst maurar ógeðslegir?

Ég get ekki svarað þeirri spurningu (eða kannski get ég það, ég nenni því allavega ekki núna) en ég get sagt ykkur sitt og hvað sem er ógeðslegt við menn.

FETISH! a.k.a. blæti á íslensku (eitthvað sem maður blotnar af, right...)

Fetish er ákveðin tilhneiging manna til að hafa kynferðislega löngun til einhvers, til eru "venjuleg" fetish sem felst í áhuga á gagnstæða kyninu en einnig eru til mörg önnur sem eru að ég held meðfætt eða lærast í uppeldi.


Freud segir að hver maður hafi a.m.k. 2-3 fetish (svo ég er líka með fetish?)

Meðal athyglisverðra fetish-a að mínu mati eru t.d.:
 • Fetish fyrir blindu fólki
 • Bílárekstra fetish
 • Reykingafetish
 • Bug chasers (fólk sem sækist eftir því að fá alnæmi og smita aðra af því, OJ)
 • Vampíru fetish (wtf?)
 • Body inflation (ókei... Oo)
 • Adult babies
 • Risar (Benni, hahaha)
 • Grátandi konur
 • Særðir menn
 • Skordýrabit (Mér finnst þetta með því afstæðasta)
 • Ponyplay (oj?)
 • HUMAN FURNITURE (Hvernig er þetta hægt? Fá fullnægingu við að sitja í stól?)
 • Vomiting, farting, burping fetish (O_o?)
 • Trúðafetish
 • Hjálmafetish

Það gæti vel verið að þið séuð með eitthvað af þessum fetishum en nákvæma mynd með fleiri fetishum og innbyrðis tengslum þeirra má finna hér:

http://www.deviantdesires.com/map/mappics/map81002.gif

Frekar skondið allt saman... Ég afsaka ef ég er eitthvað 'insulting' eða ef einhver er sár því ég hafi ógeð á 'hugmyndum' hans. Það eru samt varla hugmyndir því maður getur varla ráðið hverju maður hefur fetish fyrir þannig að ekkert vera að taka þetta persónulega...

Maurar eru allavega ekki með fetish!

Gott lag: Soul meets body með Death Cab For Cutie

9 Comments:
Anonymous Elli said...
ÓÓÓÓJÁÁÁ!! Farðu á fjórar fætur og vertu eins og stóll svo ætla ég að sitja á þér og lesa Moggann á meðan þessi geitungur stingur mig aftur og aftur.

Mmmhhhhh...

Anonymous Valborg said...
Þú ert blætið mitt.

mmmmmmmmmmmm

Anonymous Haffi said...
HJÁLP! hjálp! hjálp!!!!1

Annars held ég að það væri ekki hægt Valborg, en mér finnst ógeðslegt hvernig þú orðaðir þetta :/

Anonymous Valborg said...
Datt mér ekki í hug.

Blogger Halla said...
hahaha interestiiiiiiiiing

Anonymous Nafnlaus said...
haffi.. ætlaru að upplýsa okkur um yðar blæti?

Anonymous Alex said...
Heyrðu gaman að þessu...
það er líka fullt af fólki sem er með svona fetish fyrir að bíta af húð...ekki svona vampírufetish heldur bara að bíta fólk helst til dauða...:S
ojbara ég veit..
en skemmtileg síða...loksins :D
og btw
sakna ykkar allar :´(

Blogger Bjarni Þ. said...
Ælækitt.

Anonymous Valborg said...
Hey er þetta íslenskt lag?